Vörur merktar með 'fyrirtæki'

Sía
Skoða í Net Listi
Raða eftir
Birta á síðu

Surface 65W hleðslutæki

Svart 65W Surface hleðslutæki með auka USB tengi til að hlaða síma eða annað. Virkar fyrir Surface Laptop Go 2. Surface Laptop Go, Surface Book 2, Surface Book, Surface Laptop 5, Surface Laptop 4, Surface Laptop 3, Surface Laptop 2, Surface Laptop, Surface Pro X, Surface Pro 7, Surface Pro 6, Surface Pro (5th gen), Surface Pro 4, Surface Pro 3, Surface Go 2, Surface Go, Surface Pro 7+, Surface Go 3, Surface Pro 8, Surface Laptop Studio og Surface Pro 9.

19.900 kr m/vsk

Surface Travel Hub

Nettur ferðafélagi sem eykur getu tölvunnar með fimm mismunandi tengimöguleikum. HDMI (2.0), VGA skjátengi, Ethernet nettengi og bæði USB 2.0 (Gen 3.2) og USB-C. Hannaður fyrir þá sem eru mikið á ferðinni.

19.900 kr m/vsk

Surface Pro Penni

Notaðu tölvuna eins og blað og penna. Skrifaðu og teiknaðu eins og þér þykir eðlislegt, hallaðu pennanum til að skyggja og strokaðu út með hinum endanum á pennanum. Ótrúleg nákvæmni og ekkert hik.

19.900 kr m/vsk

Surface Arc mús

Hönnuð til að vera fyrirferðaminni en hefbundnar mýs. Örþunn og þægileg mús sem kveikt er á með því að smella í bogastöðu. Hentar þeim sem eru á ferðinni.

19.900 kr m/vsk

Surface lyklaborð

Hannað til að gefa þægilega endurgjöf þegar unnið er á lyklaborðinu. Stílhrein hönnun sem tengist þráðlaust með Bluetooth.

19.900 kr m/vsk

Surface Slim 2 penni

Surface Slim Pen 2 er hannaður til að veita óviðjafnanlega skrif- og teiknupplifun. Með einstaklega næmum oddi, titringstækni fyrir raunverulegt pennaáhrif og háþróaðri nákvæmni er hann tilvalinn fyrir skapandi verkefni og nákvæma vinnu. Slim Pen 2 er þægilegur í hendi, hefur langa rafhlöðuendingu og hleðst þráðlaust á samhæfðum tækjum. Fullkominn fylgihlutur fyrir Surface tækin þín.

24.900 kr m/vsk

Surface 127W hleðslutæki

Svart 127W Surface hleðslutæki með auka USB tengi til að hlaða síma eða annað. Virkar fyrir Surface Book 3, Surface Book 2, Surface Book, Surface Laptop 3, Surface Laptop 2, Surface Laptop, Surface Pro X, Surface Pro 7, Surface Pro 6, Surface Pro (5th Gen), Surface Pro 4, Surface Pro 3, Surface Go 2, Surface Go.

29.900 kr m/vsk

Surface Hub 2S penni

Surface Hub 2S penni

34.900 kr m/vsk

Surface Dock 2

Keyrðu alla skrifstofuna á Surface tölvunni þinni með því að tengja hana við Surface Dock 2. Með dokkunni getur þú tengst tveimur 4K skjám, verið með beinttengt net og hljóð ásamt því að vera með fjögur USB tengi.

49.900 kr m/vsk

Surface Hub 2S veggfesting

Surface Hub 2S veggfesting

79.900 kr m/vsk

Surface Hub 2S standur

Surface Hub 2S standur

399.900 kr m/vsk

Surface Hub 2S batterý

Surface Hub 2S batterý

469.900 kr m/vsk

Surface Hub 2S - 28" - i5 8GB 128GB

Breyttu hvaða rými sem er í samvinnusvæði með 50" snertiskjá og rafrænni tússtöflu sem allir geta tengst og teiknað á í rauntíma. Með auka stand og rafhlöðu er hægt að færa skjáinn á milli rýma eins og hentar. Engin fyrirhöfn að skrá sig inn og tengjast honum. Fjarfundir í 4K háskerpu með tækni sem tryggir góð hljóð- og myndgæði. Hub 2S kemur með léttri útgáfu af Windows 10 og keyrir m.a. öll helstu Office forritin. Myndavél og penni fylgir með. Surface Hub 2S er í sínum eigin gæðaflokki og auðveldar alla samvinnu til muna.

2.499.900 kr m/vsk