MOWO

MOWO x SURFACE

Hjálpa þér að

Nútíma vinnustaðurinn byrjar með Surface

Surface tölvurnar eru hannaðar fyrir nútíma fólk sem vill geta unnið hvar og hvenær sem er, í öruggu umhverfi.
Hámarkaðu afköstin með Windows 10, Microsoft 365 og Surface.

Modern Workplace

Tölvur fyrir alla

Surface er frábær fyrir fólk sem er mikið á ferðinni, krefst kraftmikillar tölvuvinnslu eða vantar samvinnuskjá fyrir vinnustaðinn.

Modern Workplace

Gerðu meira

Möguleikarnir eru ótal margir með því að vinna með penna og snertiskjá. Surface er spjaldtölva sem er í senn fartölva með tækni sem eykur vinnuflæði og afköst.

Modern Workplace

Fólk elskar Surface

Viðskiptafólk, tæknistjórar, upplýsingafulltrúar og starfsmenn í framlínu - allir hafa dásamað Surface vélarnar í skoðanakönnunum.

Surface fyrir fyrirtæki á innan við mínútu

MOWO býður upp á fyrirtækjalínuna af Surface, sem er með öflugri vélbúnað og Windows 10 Pro útgáfum sem að veita aukið öryggi.

Surface for Business

75% fyrirtækja á Fortune 500 listanum velja Surface. Hvað velur þitt fyrirtæki?

Surface Go 2

Sú nettasta í Surface línunni. Ný kynslóð af Go línunni hefur stærri, 10,5“ snertiskjá, með betri upplausn og langa rafhlöðuendingu sem gerir hana mjög notendavæna. Með 4G útgáfunum ertu alltaf nettengd/ur. Vélin er viftulaus svo þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af ryki, þar að auki er hún afar hljóðlát. Go 2 er svokölluð 2-í-1 spjaldtölva og með auka skrifhlíf og penna verður hún að lítilli og nettri viðskiptatölvu sem keyrir fulla Windows 10 útgáfu sem heldur í við þig. Þegar þú tengir Go 2 við dokku getur þú unnið á allt að þrem skjám. Allir möguleikarnir eru fyrir hendi, þú velur þitt umhverfi hverju sinni.

Kynningarmyndband

Allt sem
þú vilt
 • m3 4GB 64GB
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
139.900 kr. án/VSK
173.476 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • m3 8GB 128GB 4G
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
199.900 kr. án/VSK
247.876 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • m3 8GB 256GB 4G
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
259.900 kr. án/VSK
322.276 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • m3 4GB 64GB
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
139.900 kr. án/VSK
173.476 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • m3 8GB 128GB 4G
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
199.900 kr. án/VSK
247.876 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • m3 8GB 256GB 4G
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
259.900 kr. án/VSK
322.276 kr. m/VSK

Surface Pro 7

Frábær fyrir fólk sem vinnur á mismunandi hátt og vill vera tengt án þess að þurfa skrifstofu. Virkar vel fyrir öll helstu forrit, hægt að nota penna á skjáinn og halla tölvunni á mismunandi vegu fyrir betri vinnustöðu. Fullkomin blanda af spjaldtölvu og fartölvu. Skrifborðið (TypeCover) sem fylgir með í pökkunum festist á með segli og gerir spjaldtölvu að fartölvu.

Kynningarmyndband

Allt sem
þú þarft
 • i3 4GB 128GB
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
199.900 kr. án/VSK
247.876 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i5 8GB 256GB
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
289.900 kr. án/VSK
359.476 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 16GB 512GB
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
429.900 kr. án/VSK
533.076 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • i3 4GB 128GB
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
199.900 kr. án/VSK
247.876 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i5 8GB 256GB
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
289.900 kr. án/VSK
359.476 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 16GB 512GB
 • Surface skrifborð
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
429.900 kr. án/VSK
533.076 kr. m/VSK

Surface Pro 7

Surface Pro X

Surface Pro X er nýjasta útgáfan af Surface Pro og hentar vel fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Hún er þynnri og með rafhlöðu sem að endist lengur ásamt stærri skjá, 13" í stað 12,5". Að auki er er hægt að setja 4G símkort í tölvuna til að vera alltaf nettengd/ur. Skrifborðið (TypeCover) sem fylgir með í pökkunum festist á með segli og gerir spjaldtölvu að fartölvu ásamt að innihalda hleðslustöð fyrir pennann.

Kynningarmyndband

Allt sem
þú þarft
 • SQ1 8GB 128GB
 • Surface skrifborð m/penna
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
239.900 kr. án/VSK
297.476 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • SQ1 8GB 256GB
 • Surface skrifborð m/penna
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
309.900 kr. án/VSK
384.276 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • SQ1 16GB 512GB
 • Surface skrifborð m/penna
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
409.900 kr. án/VSK
508.276 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • SQ1 8GB 128GB
 • Surface skrifborð m/penna
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
239.900 kr. án/VSK
297.476 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • SQ1 8GB 256GB
 • Surface skrifborð m/penna
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
309.900 kr. án/VSK
384.276 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • SQ1 16GB 512GB
 • Surface skrifborð m/penna
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
409.900 kr. án/VSK
508.276 kr. m/VSK

Surface Laptop 3

Endurhönnuð að innan og utan til að ná fullkomnu jafnvægi á milli vinnslu og fegurðar. Í þessari léttu og þægilegu fartölvu færðu kraftinn fyrir öll verkefni dagsins og meira til. Sniðin fyrir alla sem vilja líta vel út, hvar og hvenær sem þeir eru að vinna.

Kynningarmyndband

Allt sem
þú þarft
 • i5 8GB 128GB
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
219.900 kr. án/VSK
272.676 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i5 16GB 256GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
299.900 kr. án/VSK
371.876 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 16GB 512GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
429.900 kr. án/VSK
533.076 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • i5 8GB 128GB
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
219.900 kr. án/VSK
272.676 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i5 16GB 256GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
299.900 kr. án/VSK
371.876 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 16GB 512GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
429.900 kr. án/VSK
533.076 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • i5 8GB 128GB
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
249.900 kr. án/VSK
309.876 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i5 8GB 256GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
309.900 kr. án/VSK
384.276 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 16GB 512GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
449.900 kr. án/VSK
557.876 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • i5 8GB 128GB
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
249.900 kr. án/VSK
309.876 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i5 8GB 256GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
309.900 kr. án/VSK
384.276 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 16GB 512GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
449.900 kr. án/VSK
557.876 kr. m/VSK

Surface Book 3

Surface Book 3

Þessi tikkar í öll boxin. Smíðuð fyrir þá kröfuhörðustu. Fjölbreytileikinn heldur áfram í sama sniði með 13,5“ eða 15“ snertiskjá sem þú smellir af skrifborðinu og notar sem stóra spjaldtölvu. Skrifborðið getur þú uppfært í Quadro skjákort sem er sérstaklega ætlað í flókna vísinda- og gagnaútreikningar, 3D sköpun og hágæða CAD útreikninga. Hún er einnig frábær fyrir þá sem vilja toppinn í videóframleiðslu. Með rafhlöður í báðum hlutum tölvunnar endist hún allan daginn svo þú getur skilið skrifboðið eftir en keyrir alla erfiðisvinnuna í gegnum tölvuna. Aukinn hraði í vinnsluminni tölvunar og allt að 2TB geymslupláss tryggir að öll vinnustofan sé til staðar þegar þú þarft á henni að halda.

Kynningarmyndband

Allt sem
þú þarft
 • i5 8GB 256GB Irish
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
299.900 kr. án/VSK
371.876 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i7 16GB 256GB GTX1650 4GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
379.900 kr. án/VSK
471.076 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 32GB 1TB GTX1650 4GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
529.900 kr. án/VSK
657.076 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • i5 8GB 256GB Irish
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
299.900 kr. án/VSK
371.876 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i7 16GB 256GB GTX1650 4GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
379.900 kr. án/VSK
471.076 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 32GB 1TB GTX1650 4GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
529.900 kr. án/VSK
657.076 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • i7 16GB 256GB GTX1660 6GB
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
399.900 kr. án/VSK
495.876 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i7 32GB 512GB GTX1660 6GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
489.900 kr. án/VSK
607.476 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 32GB 1TB RTX3000 6GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
649.900 kr. án/VSK
805.876 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • i7 16GB 256GB GTX1660 6GB
 • Surface Pro penni
 •  
 •  
 •  

Kynningarverð
399.900 kr. án/VSK
495.876 kr. m/VSK

Fyrir fólk
á ferðinni
 • i7 32GB 512GB GTX1660 6GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Arc mús
 • Surface USB-C í HDMI
 •  

Kynningarverð
489.900 kr. án/VSK
607.476 kr. m/VSK

Skrifstofan
heim
 • i7 32GB 1TB RTX3000 6GB
 • Surface Pro penni
 • Surface Precision mús
 • Surface lyklaborð
 • Surface Dock 2

Kynningarverð
649.900 kr. án/VSK
805.976 kr. m/VSK

Surface Studio 2

Surface Studio 2

Öflugasta tölvan sem nýtist í alla vinnu. Einstaklega meðfærileg miðað við stærð og búnað. Studio er með 28" snertiskjá sem hægt er að teikna á og halla. Hentar frábærlega fyrir fyrir fólk í skapandi geira eins og hönnuði, arkitekta, teiknara, hreyfihönnuði og almennt fólk sem hefur áhuga á listum og skapandi hugmyndum. Þráðlaus mús, lyklaborð og penni fylgir með.

Kynningarmyndband

Allt sem
þú þarft
 • i7 16GB 1TB GTX1060
 •  

Kynningarverð
589.900 kr. án/VSK
731.476 kr. m/VSK

Fyrir
skapandi fólk
 • i7 32GB 1TB GTX1070
 • Surface Dial

Kynningarverð
709.900 kr. án/VSK
880.276 kr. m/VSK

Fullbúið
stúdíó
 • i7 32GB 2TB GTX1070
 • Surface Dial

Kynningarverð
789.900 kr. án/VSK
979.476 kr. m/VSK

Allt sem
þú þarft
 • i7 16GB 1TB GTX1060
 •  

Kynningarverð
589.900 kr. án/VSK
731.476 kr. m/VSK

Fyrir
skapandi fólk
 • i7 32GB 1TB GTX1070
 • Surface Dial

Kynningarverð
709.900 kr. án/VSK
880.276 kr. m/VSK

Fullbúið
stúdíó
 • i7 32GB 2TB GTX1070
 • Surface Dial

Kynningarverð
789.900 kr. án/VSK
979.476 kr. m/VSK

Surface Hub 2S

Surface Hub 2S

Breyttu hvaða rými sem er í samvinnusvæði með 50" snertiskjá og rafrænni tússtöflu sem allir geta tengst og teiknað á í rauntíma. Með auka stand og rafhlöðu er hægt að færa skjáinn á milli rýma eins og hentar. Engin fyrirhöfn að skrá sig inn og tengjast honum. Fjarfundir í 4K háskerpu með tækni sem tryggir góð hljóð- og myndgæði. Hub 2S kemur með léttri útgáfu af Windows 10 og keyrir m.a. öll helstu Office forritin. Myndavél og penni fylgir með.

Surface Hub 2S er í sínum eigin gæðaflokki og auðveldar alla samvinnu til muna.

Kynningarmyndband

Nútíma
fundarherbergi
 • Surface Hub 2S
 • 2x Hub 2 Pen
 • Steelcase Wall Mount
 •  

Kynningarverð
1.589.900 kr. án/VSK
1.971.476 kr. m/VSK

Nútíma
vinnustaður
 • Surface Hub 2S
 • 2x Hub 2 Pen
 • Steelcase Mobile Stand
 •  

Kynningarverð
1.779.900 kr. án/VSK
2.207.076 kr. m/VSK

Samvinna
án takmarka
 • Surface Hub 2S
 • 2x Hub 2 Pen
 • Steelcase Mobile Stand
 • APC Mobile Battery

Kynningarverð
1.999.900 kr. án/VSK
2.479.876 kr. m/VSK

Nútíma
fundarherbergi
 • Surface Hub 2S
 • 2x Hub 2 Pen
 • Steelcase Wall Mount
 •  

Kynningarverð
1.589.900 kr. án/VSK
1.971.476 kr. m/VSK

Nútíma
vinnustaður
 • Surface Hub 2S
 • 2x Hub 2 Pen
 • Steelcase Mobile Stand
 •  

Kynningarverð
1.779.900 kr. án/VSK
2.207.076 kr. m/VSK

Samvinna
án takmarka
 • Surface Hub 2S
 • 2x Hub 2 Pen
 • Steelcase Mobile Stand
 • APC Mobile Battery

Kynningarverð
1.999.900 kr. án/VSK
2.479.876 kr. m/VSK

Tryggðu öryggið þitt

Við bjóðum uppá Surface Complete for Business tryggingar sem gerir þér kleift að skipta út tölvunni þinni ef eitthvað kemur fyrir.

Hægt er að kaupa tryggingu fyrir tvö, þrjú eða fjögur ár.

Surface Warranty

Fyrirtæki

MOWO er viðurkenndur endursölu- og þjónustuaðili á Surface for Business vélbúnaði frá Microsoft. Við viljum endilega fá að heyra í þér eða þínu fyrirtæki, með það að markmiði að nútímavæða vinnustaðinn ykkar.

Microsoft Partner

Í samstarfi við Microsoft bjóðum við uppá leiðandi vörur fyrir nútíma vinnustaðinn og ráðgjöf í hvernig þær nýtast þínum rekstri. Með okkar sérþekkingu og samstarfsaðilum getum við sparað viðskiptavinum okkar tíma og kostnað.

Microsoft Partner

Surface aukahlutir

Surface fjölskyldan býður upp á aukahluti í mörgum stærðum og litum, hvort sem þig vantar mús, lyklaborð, dokku, penna eða önnur sniðug verkfæri.

Surface Go 2 skrifborð Surface Go 2 skrifborð
Surface
Go 2 skrifborð

Skrifborð fyrir Surface Go 2 með lyklaborði og stórum músarfleti. Breyttu úr spjaldtölvu yfir í fartölvu þegar þér hentar og njóttu þess að skrifa á þægilegt lyklaborð. Skrifborðið er einnig fáanlegt úr rússkinn sem gerir yfirborðið mýkra og hlýlegra.

Kynningarverð
15.900 kr. án/VSK
19.716 kr. m/VSK

Surface Pro 7 skrifborð Surface Pro 7 skrifborð
Surface
Pro 7 skrifborð

Skrifborð fyrir Surface Pro 7 með lyklaborði og stórum músarfleti. Breyttu úr spjaldtölvu yfir í fartölvu þegar þér hentar og njóttu þess að skrifa á þægilegt lyklaborð. Skrifborðið er einnig fáanlegt úr rússkinn sem gerir yfirborðið mýkra og hlýlegra.

Kynningarverð
19.900 kr. án/VSK
24.676 kr. m/VSK

Surface Pro X skrifborð Surface Pro X skrifborð
Surface
Pro X skrifborð

Skrifborð fyrir Surface Pro X með lyklaborði, stórum músarfleti og hleðslustöð fyrir penna. Breyttu úr spjaldtölvu yfir í fartölvu þegar þér hentar og njóttu þess að skrifa á þægilegt lyklaborð. Skrifborðið er einnig fáanleg úr rússkinn sem gerir yfirborðið mýkra og hlýlegra.

Kynningarverð
39.900 kr. án/VSK
49.476 kr. m/VSK

Surface Arc mús Surface Arc mús
Surface
Arc mús

Hönnuð til að vera fyrirferðaminni en hefbundnar mýs. Örþunn og þægileg mús sem kveikt er á með því að smella í bogastöðu. Hentar þeim sem eru á ferðinni.

Kynningarverð
14.900 kr. án/VSK
18.476 kr. m/VSK

Surface Precision mús Surface Precision mús
Surface
Precision mús

Hönnuð fyrir þægindi og margra klukkustunda vinnu þar sem öll smáatriði eru hönnuð með vinnuvistfræði að leiðarljósi. Hún er einnig með þrjá aukatakka sem þú getur stýrt hvað gera, til að hjálpa þér að vinna eins og þér þykir best.

Kynningarverð
15.900 kr. án/VSK
19.716 kr. m/VSK

Surface lyklaborð Surface lyklaborð
Surface
lyklaborð

Hannað til að gefa þægilega endurgjöf þegar unnið er á lyklaborðinu. Stílhrein hönnun sem tengist þráðlaust með Bluetooth.

Kynningarverð
14.900 kr. án/VSK
18.476 kr. m/VSK

Surface Pro penni Surface Pro penni
Surface
Pro penni

Notaðu tölvuna eins og blað og penna. Skrifaðu og teiknaðu eins og þér þykir eðlislegt, hallaðu pennanum til að skyggja og strokaðu út með hinum endanum á pennanum. Ótrúleg nákvæmni og ekkert hik.

Kynningarverð
14.900 kr. án/VSK
18.476 kr. m/VSK

Surface Dock 2 Surface Dock 2
Surface
Dock 2

Keyrðu alla skrifstofuna á Surface tölvunni þinni með því að tengja hana við Surface Dock 2. Með dokkunni getur þú tengst tveimur 4K skjám, verið með beinttengt net og hljóð ásamt því að vera með fjögur USB tengi.

Kynningarverð
32.900 kr. án/VSK
40.796 kr. m/VSK

Surface Travel Hub Surface Travel Hub
Surface
Travel Hub

Nettur ferðafélagi sem eykur getu tölvunnar með fimm mismunandi tengimöguleikum. HDMI (2.0), VGA skjátengi, Ethernet nettengi og bæði USB 2.0 (Gen 3.2) og USB-C. Hannaður fyrir þá sem eru mikið á ferðinni.

Kynningarverð
14.900 kr. án/VSK
18.476 kr. m/VSK

Surface Dial Surface Dial
Surface
Dial

Surface Dial leyfir þér að nýta hina höndina til að skipta fyrirvaralaust í önnur verkfæri með sýnilegum flýtileiðum. Aðlagaðu flýtileiðirnar að þínum þörfum til að ná betri afköstum.

Kynningarverð
14.900 kr. án/VSK
18.476 kr. m/VSK

Vertu fyrst/ur með fréttirnar

Við vöndum valið á efni í fréttabréfunum okkar og sendum þér aðeins nytsamlegar upplýsingar um Surface tölvuna þína og Windows 10. Þú færð einnig tilkynningar um nýjustu vörurnar.

Takk fyrir að skrá þig!

Á bakvið MOWO standa aðilar sem hafa verið sannir Surface aðdáendur frá upphafi. Við höfum átt margar útgáfur af Surface og elskum að fá ný tæki, læra á þau og hjálpa öðrum að læra á tækin.

MOWO nafnið stendur fyrir fyrstu tvo stafina í Modern og fyrstu tvo í Workplace. Þar spilar Surface stórt hlutverk sem eitt öflugasta verkfærið á markaðnum til þess að nútímavæða vinnustaðinn og vinnulífið. Þar að auki búum við yfir 5 ára reynslu af sölu og þjónustu á Microsoft skýjalausnum.

Markmið MOWO er að hjálpa fyrirtækjum að nútímavæða vinnustaðinn með bættum verkfærum og með því að byggja upp þekkingargrunn innan fyrirtækjanna.

Netfang
mowo@mowo.is

Kennitala
500220-0820

Grétar Már
Grétar Már

Sími:
647-2666

Netfang:
gretar@mowo.is

Stefán Pálsson
Stefán Pálsson

Sími:
771-3536

Netfang:
stefan@mowo.is

Surface Go 2 Surface Pro 7 Surface Pro X Surface Laptop 3 Surface Book 3 Surface Studio 2 Surface Hub 2S

Draumavélin bíður

Pantaðu þína draumavél með auðveldum hætti í gegnum
formið hér að neðan. *

* Við pöntum allar vélar og aukahluti beint frá birgja til að byrja með. Sendingar koma einu sinni í viku.

Hægt er að sjá tölvurnar í skrifstofuhúsnæðinu okkar, endilega sendið fyrirspurn ef þið viljið kíkja í kaffi.

MOWO

Langar þig að kynnast Surface?

Við bjóðum fyrirtækjum upp á fjarkynningu í gegnum Teams.
Við getum líka komið með tækin til ykkar.