Fyrirtækið

Á bakvið MOWO standa aðilar sem hafa verið sannir Surface aðdáendur frá upphafi. Við höfum átt margar útgáfur af Surface og elskum að fá ný tæki, læra á þau og hjálpa öðrum að læra á tækin.

MOWO nafnið stendur fyrir fyrstu tvo stafina í Modern og fyrstu tvo í Workplace. Þar spilar Surface stórt hlutverk sem eitt öflugasta verkfærið á markaðnum til þess að nútímavæða vinnustaðinn og vinnulífið. Þar að auki búum við yfir 5 ára reynslu af sölu og þjónustu á Microsoft skýjalausnum.

Markmið MOWO er að hjálpa fyrirtækjum að nútímavæða vinnustaðinn með bættum verkfærum og með því að byggja upp þekkingargrunn innan fyrirtækjanna.

MOWO ehf.
Kt. 500220-0820
VSK nr. 137027
Knarrarvogur 4, 104 RVK
S. 647 2666
T. mowo@mowo.is