Skrifborð fyrir Surface Pro 7 með lyklaborði og stórum músarfleti. Breyttu úr spjaldtölvu yfir í fartölvu þegar þér hentar og njóttu þess að skrifa á þægilegt lyklaborð. Skrifborðið er einnig fáanlegt úr rússkinn sem gerir yfirborðið mýkra og hlýlegra.
Notaðu tölvuna eins og blað og penna. Skrifaðu og teiknaðu eins og þér þykir eðlislegt, hallaðu pennanum til að skyggja og strokaðu út með hinum endanum á pennanum. Ótrúleg nákvæmni og ekkert hik.
Keyrðu alla skrifstofuna á Surface tölvunni þinni með því að tengja hana við Surface Dock 2. Með dokkunni getur þú tengst tveimur 4K skjám, verið með beinttengt net og hljóð ásamt því að vera með fjögur USB tengi.
Nettur ferðafélagi sem eykur getu tölvunnar með fimm mismunandi tengimöguleikum. HDMI (2.0), VGA skjátengi, Ethernet nettengi og bæði USB 2.0 (Gen 3.2) og USB-C. Hannaður fyrir þá sem eru mikið á ferðinni.