Notaðu tölvuna eins og blað og penna. Skrifaðu og teiknaðu eins og þér þykir eðlislegt, hallaðu pennanum til að skyggja og strokaðu út með hinum endanum á pennanum. Ótrúleg nákvæmni og ekkert hik.