Því miður - þessi vara er ekki lengur í boði
Surface Book 3 - 13,5" - i7 16GB 256GB GTX1650
Þessi tikkar í öll boxin. Smíðuð fyrir þá kröfuhörðustu. Fjölbreytileikinn heldur áfram í sama sniði með 13,5“ eða 15“ snertiskjá sem þú smellir af skrifborðinu og notar sem stóra spjaldtölvu. Skrifborðið getur þú uppfært í Quadro skjákort sem er sérstaklega ætlað í flókna vísinda- og gagnaútreikningar, 3D sköpun og hágæða CAD útreikninga. Hún er einnig frábær fyrir þá sem vilja toppinn í videóframleiðslu. Með rafhlöður í báðum hlutum tölvunnar endist hún allan daginn svo þú getur skilið skrifboðið eftir en keyrir alla erfiðisvinnuna í gegnum tölvuna. Aukinn hraði í vinnsluminni tölvunar og allt að 2TB geymslupláss tryggir að öll vinnustofan sé til staðar þegar þú þarft á henni að halda.