Surface aukahlutir

Sía
Skoða í Net Listi
Raða eftir
Birta á síðu

Surface Dial

Surface Dial leyfir þér að nýta hina höndina til að skipta fyrirvaralaust í önnur verkfæri með sýnilegum flýtileiðum. Aðlagaðu flýtileiðirnar að þínum þörfum til að ná betri afköstum.

19.900 kr m/vsk

Surface Pro 7 skrifborð

Skrifborð fyrir Surface Pro 7 með lyklaborði og stórum músarfleti. Breyttu úr spjaldtölvu yfir í fartölvu þegar þér hentar og njóttu þess að skrifa á þægilegt lyklaborð. Skrifborðið er einnig fáanlegt úr rússkinn sem gerir yfirborðið mýkra og hlýlegra.

24.900 kr m/vsk

Surface Pro X skrifborð

Skrifborð fyrir Surface Pro X með lyklaborði, stórum músarfleti og hleðslustöð fyrir penna. Breyttu úr spjaldtölvu yfir í fartölvu þegar þér hentar og njóttu þess að skrifa á þægilegt lyklaborð. Skrifborðið er einnig fáanleg úr rússkinn sem gerir yfirborðið mýkra og hlýlegra.

24.900 kr m/vsk

Surface Slim penni

29.900 kr m/vsk

Surface 127W hleðslutæki

Svart 127W Surface hleðslutæki með auka USB tengi til að hlaða síma eða annað. Virkar fyrir Surface Book 3, Surface Book 2, Surface Book, Surface Laptop 3, Surface Laptop 2, Surface Laptop, Surface Pro X, Surface Pro 7, Surface Pro 6, Surface Pro (5th Gen), Surface Pro 4, Surface Pro 3, Surface Go 2, Surface Go.

29.900 kr m/vsk

Surface Earbuds

Surface Earbuds eru úrvals þráðlausir eyrnatappar frá Microsoft. Þeir bjóða upp á afar þægilega og örugga hönnun með leiðandi snertistýringum fyrir tónlist, símtöl og fleira. Upplifðu flott hljómgæði og spilaðu Spotify samstundis úr Android símanum þínum, einfaldlega með því að snerta annan hvorn tappann. Njóttu þess að hlusta allan daginn með allt að 8 klukkustunda rafhlöðuendingu í töppunum og auka 16 klukkustundir í þráðlausu hleðsluboxi. Strjúktu, snertu og pikkaðu á tappana til að stilla hljóðstyrk, taka símtöl, hafa umsjón með dagatalinu, svara tölvupósti í Outlook og stýra kynningum í PowerPoint.

39.900 kr m/vsk
Sía eftir
Lágmark: 9.900 kr Til: 49.900 kr
ISK9900 ISK49900
  • Svartur
  • Grár