Keyrðu alla skrifstofuna á Surface tölvunni þinni með því að tengja hana við Surface Dock 2. Með dokkunni getur þú tengst tveimur 4K skjám, verið með beinttengt net og hljóð ásamt því að vera með fjögur USB tengi.
Breyttu spjaldtölvunni með því að festa Flex lyklaborðinu á Surface Pro Copilot+ eða hafðu það þráðlaust til hliðar þegar þú teiknar. Kemur með Slim Pen 2 sem hleður sig í lyklaborðinu og er því ávalt til taks.