Nettur ferðafélagi sem eykur getu tölvunnar með fimm mismunandi tengimöguleikum. HDMI (2.0), VGA skjátengi, Ethernet nettengi og bæði USB 2.0 (Gen 3.2) og USB-C. Hannaður fyrir þá sem eru mikið á ferðinni.
Notaðu tölvuna eins og blað og penna. Skrifaðu og teiknaðu eins og þér þykir eðlislegt, hallaðu pennanum til að skyggja og strokaðu út með hinum endanum á pennanum. Ótrúleg nákvæmni og ekkert hik.
Hannað til að gefa þægilega endurgjöf þegar unnið er á lyklaborðinu. Stílhrein hönnun sem tengist þráðlaust með Bluetooth.