Keyrðu alla skrifstofuna á Surface tölvunni þinni með því að tengja hana við Surface Dock 2. Með dokkunni getur þú tengst tveimur 4K skjám, verið með beinttengt net og hljóð ásamt því að vera með fjögur USB tengi.
Hönnuð fyrir þægindi og margra klukkustunda vinnu þar sem öll smáatriði eru hönnuð með vinnuvistfræði að leiðarljósi. Hún er einnig með þrjá aukatakka sem þú getur stýrt hvað gera, til að hjálpa þér að vinna eins og þér þykir best.
Hannað til að gefa þægilega endurgjöf þegar unnið er á lyklaborðinu. Stílhrein hönnun sem tengist þráðlaust með Bluetooth.